Fréttir

Kjörsókn í Skagafirði með betra móti

Núna klukkan 18:00 höfðu 1963 af 3021 á kjörskrá greitt atkvæði í Skagafirði. Að sögn Hjalta Árnasonar, formanns kjörstjórnar, er þetta ívið betri kjörsókn heldur en fyrir tveimur árum.
Meira

Myndir frá afmæli KS

Mikill mannfjöldi kom í nýju verkstæðisbyggingu KS á Eyri 23. apríl, á sumardaginn fyrsta  til að heiðra afmælisbarn dagsins í Skagafirði, Kaupfélagi Skagfirðinga.   Mikill mannfjöldi var mættur á staðinn að fagna tímamótun...
Meira

Við vinnum okkur út úr vandanum.

Þegar stórt er spurt verður oft fátt um svör. Nú þegar þjóðin kallar eftir lausnum og framtíðarsýn svara vinstriflokkarnir í ríkisstjórn ýmist út og suður eða með þögninni einni saman. Vinstri lausnin á vanda heimilanna...
Meira

Íbúum á Norðurlandi vestra fjölgar

Íbúum hefur fjölgað um 2 á Norðurlandi vestra á fyrsta ársfjórðungi árins 2009. Á því tímabili  fluttu 711 fleiri frá landinu en til þess en á sama tímabili í fyrra var flutningsjöfnuður jákvæður um 1.087 manns. Einung...
Meira

Samsýning heimamanna í Húsi frítímans

Laugardaginn 25. apríl kl. 15:00 verður samsýning heimamanna á myndlist opnuð. Sýningin verður sýnd í Húsi frítímans í Sæluvikunni. Margir þeirra listamanna sem eiga myndir á sýningunni eru að sýna í fyrsta skipti og ekki lau...
Meira

Skór skipta um eigendur

Ungmennafélagið Tindastóll hélt fótbolta- og skómarkað í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær. Þar var hægt að leggja inn gömlu íþróttaskóna sem voru orðnir of litlir og fá aðra stærri í staðinn sem annar var búinn a
Meira

Killer Queen tónleikar í kvöld

Í kvöld fara fram Killer Queen tónleikar á Mælifelli á Króknum þar sem Magni alheimsrokkari ásamt valinkunnum tónlistarsnillingum munu stíga á stokk og halda uppi stuðinu. Húsið opnar klukkan 20.   Það skal tekið fram að rang...
Meira

Að hræðast lýðræði

Frá lýðveldisstofnun hefur staðið til að endurskoða Stjórnarskránna og gera á henni ýmsar endurbætur. Stoppað hefur verið í og stagbætt í gegnum tíðina en heildarendurskoðun hefur hingað til ekki náð fram að ganga. Í ...
Meira

Þrír feðgar frá Hvammstanga tóku þátt í elstu, lengstu og fjölmennastu skíðagöngukeppni í heimi

Vasagangan í Svíþjóð er ein þekktasta skíðagöngukeppni í heimi. Allt frá árinu 1922 hafa skíðagöngugarpar hvaðanæva að úr heiminum hópast til Selen til að taka þátt í göngunni sem er 90 kílómetrar og lýkur í Mora. ...
Meira

Afsal auðlindanna kemur ekki til greina!

Umræðan um aðild að Evrópusambandinu hefur verið á slíkum villigötum að manni fallast stundum hendur þegar reyndir stjórnmálamenn halda því fram í viðtalsþáttum að með aðild að ESB muni Íslendingar sjálfkrafa afsala...
Meira