Fréttir

Ekki afsláttur á sorphirðugjöldum fyrir þá sem flokka

Björn Ingi Þorgrímsson hefur óskað eftir því við sveitarfélagið Húnaþing vestra að þurfa einungis að greiða sorpeyðingargjald en ekki sorphirðugjald af fasteign sinni þar sem sorp frá heimili hans sé flokkað og endurunnið. ...
Meira

Annað "Pöbb Quiz"kvöldið á Pottinum og Pönnunni

Á morgun fer fram annað „Pöbb Quiz“ kvöldið á Pottinum og Pönnunni á Blönduósi. Þetta er létt og skemmtileg spurningakeppni sem hefur verið vinsæl víða. Á Húna.is er höfundur spurninganna Kristján Blöndal, spurður út í ...
Meira

KS Deildin í kvöld

Fyrsta keppniskvöld KS deildarinnar verður haldið í kvöld og hefst kl. 20.00. Keppt verður í fjórgangi og mikil spenna hefur myndast í kringum keppnina. Hafa  knapar lagt mikið í sölurnar með hestakost og æfingar. Í Svaðastaðahö...
Meira

Staðsetning landsmóts góð viðurkenning þess starfs sem unnið er

Á fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar í gær lagði Bjarni Jónsson, VG, fram bókun þar sem hann fagnaði ákvörðun UMFÍ um að 12 Unglingalandsmót UMFÍ yrði haldið á Sauðárkróki. Sagði Bjarni að 6 aðilar hefðu sóst eftir mó...
Meira

Ögmundur tekur ákvörðun fyrir vikulok

Ögmundur Jónasson átti að sögn Jóns Bjarnasonar góðan fund með heimamönnum á Blönduósi og á Sauðárkróki í gær um framtíð heilbrigðisstofnanna á svæðinu. Jón segir að engar breytingar eigi sér stað þann 1. mars líkt...
Meira

Málstofa í Verinu

Föstudaginn 20. febrúar kl. 12.00 – 13.00  mun Catherine P. Chambers  kynna helstu niðurstöður rannsókar á mögulegum áhrifum erfðabreytts korns á smádýrafánu lækja á ræktuðum svæðum                     ...
Meira

Ár og sprænur ryðja sig

Ár og sprænur af öllum stærðum og gerðum, ryðja nú af sér klakaböndin sem settust á þær í kuldakastinu undanfarið. Engin lækur er svo ómerkilegur að þurfa ekki að brjóta af sér klakann og úr verður oft á tíðum skemmtileg...
Meira

Sólon Morthens vann töltið hjá Riddurum

Nú eru úrslitin í töltinu í Riddarar Open ísmótinu sem fram fór á sunnudaginn komin í hús. Úrslitin eru eftirfarandi:               1. Sólon Morthens   Kráka, Friðheimum   7v. brún 2. Skapti Steinbjörsson 
Meira

2 deildin í knattspyrnu

KSÍ hefur sent frá sér fyrstu drög að niðurröðun leikja í 2. deild karla í knattspyrnu í sumar. Okkar menn í Hvöt og Tindastól verða í baráttunni í sumar og því er um að gera að raða sumarfríinu eftir leikjadögum okkar man...
Meira

Góður árangur á MÍ í fjölþrautum

Meistaramót Íslands í fjölþrautum frjálsíþrótta fór fram í Reykjavík helgina 14.-15. febrúar. Keppendur UMSS stóðu sig með prýði í keppninni. Í sjöþraut drengja varð Halldór Örn Kristjánsson í 2. sæti (3805stig), Árni ...
Meira