Fréttir

Hilmar og Stefán í úrtakshóp

Úrtaksæfinga fyrir U17 landslið Íslands í knattspyrnu, verða í Reykjavík um helgina en þar munu Hvatarstrákarnir Hilmar Þór Kárason og Stefán Hafsteinsson.  Þeir félagar fóru á Laugarvatn í ágúst þar sem KSÍ hafði safnað...
Meira

Skrappað í Kántrýbæ

Á vefnum Skagaströnd.is kemur  fram að nokkrar konur á Skagaströnd hafi komið saman og „skrappað“ í Kántrýbæ.  Þær sátu og sköppuðu fagurlegar skreyttar myndasíður og höfðu alls kyns tól og tæki auk smekkvísi og hug...
Meira

Lítið varð úr óveðri

Lítið varð úr því vonda veðri sem spáð hafði verið hér á Norðurlandi vestra en þó hefur hlýnað verulega og er því víða hált á vegum. Flughálka er á Siglufjarðarvegi og snjóþekja og éljagangur á Öxnadalsheiði. Á ...
Meira

Opnað fyrir umsóknir á vorönn

Ákveðið hefur verið að opna fyrir skráningu nýnema við Háskólann á Hólum sem myndu hefja nám um áramót. Þetta er meðal annars gert í ljósi breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu og vill skólinn með þessu leggja sitt af mör...
Meira

Beggi og Pagas á vinnufundi

Starfsdagar starfsmanna sem vinna að málefnum fatlaðra voru haldnir á dögunum en við það tækifæri var farið yfir stefnu málefna fatlaðra 2008 - 2012. Rýnt var í verklag og vinnubrögð auk þess sem Beggi og Pagas sem svo eftirmin...
Meira

Arnþór Gústavsson útskrifast með hæstu einkunn

Nýlega varði Arnþór Gústavsson, starfsmaður fiskeldis- og fiskalíffræðideildar, Háskólans á Hólum mastersverkefni sitt við Björgvinjarháskóla. Verkefnið heitir Interactive effects of photoperiod and reduced salinities on growth a...
Meira

Ráðstefnu frestað

Ráðstefnu um sameiningarmál Sveitarfélaga sem Sveitarfélagið Skagafjörður hafði ráðgert að halda í dag hefur verið frestað um óákveðinn tíma, Ákvörðun um frestun var tekin í gær enda var veðurspáin slæm og búist var vi
Meira

Hugsað um barn í Húnavallaskóla

Nemendur í 8., 9. og 10. bekk Húnavallaskóla tóku þátt í verkefninu Hugsað um barn sem ÓB-ráðgjöf  býður upp á. Verkefnið gengur út á að gefa krökkunum innsýn í það tilstand sem tilheyrir barneignum og er þeim  hvatnin...
Meira

Nægur skíðasnjór

Nú er unnið hörðum höndum á skíðasvæðinu í Tindastóli við að gera klárt þannig að hægt sé að opna sem allra fyrst.   Viggó Jónsson verður áfram framkvæmdastjóri skíðasvæðisins og segir hann að nú sé að koma g
Meira

Þytur leitar að myndum

Hestamannafélagið Þytur í V-Hún. ætlar að gefa út dagatal fyrir árið 2009. Af því tilefni leitar félagið að fallegum myndum hjá fólki. Þeir sem eiga myndir sem kunna að prýða dagatalið er bent á að senda þær á sigeva7...
Meira