Fréttir

Úthlutun verkefnastyrkja

Umsóknarfrestur um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra rann út 15. september sl. Alls bárust 48 umsóknir um almenna verkefnastyrki og 4 umsóknir um stærra samstarfsverkefni á sviði menningarmála. Samtals var óskað eftir t...
Meira

Helgi í eins leiks bann

Helgi Rafn Viggósson leikmaður og fyrirliði Tindastóls í körfubolta, var á fundi aganefndar KKÍ, dæmdur í eins leiks bann, fyrir óhófleg mótmæli í leiknum gegn FSu á dögunum, eins og segir í úrskurði nefndarinnar.    ...
Meira

Góð helgi hjá drengjaflokki.

Um helgina spilaði Tindastóll tvo leiki í A-riðli drengjaflokks. Kristinn Loftur Einarsson skrifaði skemmtilega ferðasögu sem við afritum að sjálfsögðu hingað inn. KR-b Fyrri leikur helgarinnar var gegn b-liði KR. Tindastóll mætti...
Meira

Danskt hakkbuff með lauk

Í tilefni Bændadaga og góðu verði í nautahakki bjóðum við í dag upp á uppskrift að dönsku hakkabuffi með lauk. 600 gr nautahakk 1 tsk salt 1/2 tsk pipar 2 msk smjör/olía til steikingar Kryddið hakkið og útbúið síðan meðal...
Meira

Lambaframpartur

Nú þegar Bændadagar standa sem hæst í Skagfirðingabúð er ágætt að huga að því hvað hægt er að gera sniðugt með þann mat sem er á boðstólnum.  Þegar keyptur er lambaskrokkur eða lambaframpartur í heilu þarf að ákve
Meira

Elín vill að allir greiði jafnt

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið gjald fyrir rjúpnaveiðimenn fyrir haustið 2008. Veiðimenn með lögheimili í Húnaþingi vestra greiða kr. 4.000 en aðrir kr. 6.000.  Var þetta samþykkti í Byggðaráði en Elín R. Lí...
Meira

Skemmtilegt stærðfræðiverkefni

Rannveig Hjartardóttir, kennaranemi, á Blönduósi fór með krakkana í skemmtilegt verkefni á dögunum er hún settu upp einn rúmmetra af stöngum og lét krakkana í 10. bekk koma sér sem flest fyrir inn í rúmmetran. Kristinn Justinian...
Meira

Kennaranemar á Blönduósi

Á Óvitanum, vef fjölmiðlafræðinema við Grunnskólann á Blönduósi, er sagt frá því að við skólann starfi nú þrír kennaranemar sem starfi ýmist einir eða með öðrum kennurum. Margrét Hildur Hrafnkelsdóttir, nemandi, skrifað...
Meira

Bændadagar hefjast klukkan 2 í dag

Árlegir Bændadagur í Skagfirðingabúð hefjast klukkan 2 í dag en þá munu bændur úr hérðaði mæta í verslunina, kynna vörur sínar, gefa smakk og rúsínan í pylsuendanum er að í framhaldinu getur fólk verslað Skagfirskar landb
Meira

Guðný Helga í stjórn Grettistaks

Aðalfundur Grettistaks ses. verður haldinn þann 30 október næstkomandi Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að tilnefna Guðnýju Helgu Björnsdóttur sem aðalmann í stjórn og Friðrik Jóhannsson til vara. Verða þau fulltr
Meira