Fréttir

Álftagerðisbræður syngja syðra

Nú í vikunni munu hinir landskunnu Álftagerðisbræður leggja land undir fót og halda tónleika fyrir sunnlendinga og vestlendinga ásamt undirleikara þeirra Stefáni Gíslasyni. Föstudaginn 24. október munu þeir syngja í Reykholtskirkj...
Meira

Tæknitröll í öðrum bekk

Miðvikudaginn 15.október var tæknitími hjá 2. bekk í Árskóla. Opnað var á milli stofa og nemendur fengu að taka í sundur ýmiskonar raftæki s.s. tölvur, síma, útvörp, hátalara og fleira.  Nemendur höfðu mjög gaman af þess...
Meira

Tónleikum frestað sökum slæmrar veðurspár

Til stóð að stórsöngvarinn Raggi Bjarna myndi halda tónleika með  harmónikkuleikurum Hvells, á morgun fimmtudag. Þeim hefur verið frestað sökum veðurspár. Veðurspáin næsta sólahring er þannig að í dag er spáð austan 8-13...
Meira

Hóladómkirkja stofna barnakór

Hólasókn hlaut sl. vor styrk úr sjóði Kaupfélags Skagfirðinga sem styrktar æskulýðsstarfi kirkjunnar. Styrkurinn verður notaður til þess að stofna abrnakór sem kemur til með að syngja í kirkjum Skagafjarðar en þó fyrst og frem...
Meira

Málfríður fjallar um prentminjar

Ósýnilega félagið á Hólum mun standa fyrir fyrirlestri um prentminjar á Hólum í stofu ferðamáladeildar í dag miðvikudag klukkan 16:30. Á fyrirlestrinum mun Málfríður Finnbogadóttir kynnir niðurstöður rannsóknar sinnar um pre...
Meira

Hafnir á Skaga fær vottorð um um lífræna ræktun

Hafnir á Skaga er einn þriggja bújarða sem fengu vottorð um lífræna ræktun og sjálfbærar náttúrunytjar frá vottunarstofunni Túni. Á Höfnum er stunduð æðardúnstekja og vinnsla henni tengd en  æðardúnninn er aðallega nýt...
Meira

Börnin þurfa að ganga á götunni

Þegar blaðamaður Feykis.is labbaði í vinnuna í morgun á Sauðárkróki lennti hann í þeirri óskemmtilegu reynslu að þurfa að ganga á götunni alla leið í gegnum neðri bæinn á Sauðárkróki. Snjó af götunum hafði verð rutt u...
Meira

Allt brjálað í dekkjunum

Eins og alltaf þegar fyrsta snjóspýjan kemur ár hvert þá drífa bílaeigendur sig með bílinn á dekkjaverkstæðin og láta skipta yfir á vetrardekkin.   Þeir voru sammála því hjá Bifreiðaverkstæði KS að það væri allt brj
Meira

Gaman í Grænuklauf

Það var mikið fjör og læti þegar blaðamaður leit við í Grænuklaufinni í dag. Krakkar sem renndu sér á öllu sem rennur. Snjóþotur, rassþotur, sleðar og ruslapokar var meðal þess sem þeyttist niður brekkurnar krökkunum til mi...
Meira

Hættum þessu bulli og stöndum saman!

Undanfarið hefur skapast frekar leiðinleg og neikvæð umræða um íslenskan körfubolta sem þarf að eyða.  Þessi umræða hefur að sjálfsögðu snúist um það hverjir eru með útlendinga og hverjir ekki  og jafnvel farið í það a...
Meira