Fréttir

Ertu kona með góða viðskiptahugmynd?

  Vinnumálastofnun og Félags- og tryggingamálaráðuneyti hefur auglýst styrki til atvinnumála kvenna lausa til umsóknar. Styrkir þessir hafa verið veittir síðan 1991 og á síðasta ári voru 50 milljónum úthlutað til 56 kvenna um ...
Meira

Bjarni fagnar komu Ögmundar

Feykir.is hafði samband við Bjarna Jónsson, sveitarstjórnarmann vg í Skagafirði og spurði hann frétta af ferð Ögmundar Jónassonar í Skagafjröðinn í dag. Bjarni kvaðst fagna því að Ögmundur væri að koma norður enda væri mi...
Meira

Ögmundur á leið til fundar við heimamenn

Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, er nú á leið norður yfir heiðar þar sem hann hyggst funda með heimamönnum á Blönduósi og Sauðárkróki um framtíð heilbrigðisstofnanna á Norðurlandi vestra. Jón Bjarnason, þingflo...
Meira

Riddarar Open – helstu úrslit

Riddarar Norðursins héldu ísmót á Tjarnatjörninni við hesthúsahverfið á Sauðárkróki á sunnudaginn. Þátttaka var góð og glæsileg tilþrif sáust á klakanum. Hér á eftir koma helstu úrslit en töltúrslitin vantar og vonandi g...
Meira

Jón í 1.-3. sæti.

Jón Magnússon hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi og hyggst stefna að því að skipa 1.-3. sæti á lista flokksins. Jón er búsettur í Skagafirði, er verkfræðingur að ...
Meira

Sækist eftir fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi.

Ásbjörn Óttarsson, hefur ákveðið að sækjast eftir 1 -2 sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar.  Ásbjörn er forseti bæjarstjórnar Snæfellsbæjar og útgerðarmaður. Ás...
Meira

Húnaþing vestra draumasveitarfélag

Vísbending - vikurit um viðskipti og efnahagsmál valdi á dögunu draumasveitarfélagið fyrir árið 2009. Var sveitarfélögum þar gefin einkunn út frá ákveðnum forsendum. Húnaþing vestra hafnaði þar í fjórða sæti með 6,4 í ein...
Meira

Karlakór Bólstaðahlíðar í útrás

Húni greinir frá því að Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps heldur í söngför suður yfir heiðar um næstu helgi. Það er því um að gera fyrir okkar fólk fyrir sunnan að skella sér á gæða norðlenskan karlakór um helgina.   ...
Meira

KS DEILDIN

Fyrsta keppniskvöld KS deildarinnar verður n.k. miðvikudagskvöld og hefst kl. 20.00. Keppt verður í fjórgangi. Mikil spenna er að myndast og hafa  knapar verið að æfa í Svaðastaðahöllinni. Þar hafa sést glæsileg tilþrif og ljó...
Meira

Unglingalandsmótið til Sauðárkróks

 Stjórn Ungmennafélags Íslands tók þá ákvörðun á fundi sínum nú síðdegis að 12. Unglingalandsmót UMFÍ í sumar væri fram á Sauðárkróki dagana 31. júlí til 2. Sex staðir lýstu yfir áhuga að fá mótið eftir að fyrir l...
Meira