Fréttir

Nægur fiskur á Húnaflóa

 Á heimasíðu Skagastrandar er sagt frá því að mikill afli hafi veiðst á Húnaflóa að undanfarna og af því tilefni hafi fjöldi báta lagt upp að bryggju á Skagaströnd. Eru flestir þerira sem þar land að selja afla sinn á marka...
Meira

Fræðsluerindi náttúrustofa hefjast á ný

Fimmtudaginn 30. október nk. kl. 12:15-12:45 flytur Aðalsteinn Örn Snæþórsson, líffræðingur á Náttúrustofu Norðausturlands erindi sem hann nefnir "Fýllinn í Jökulsárgljúfrum." Næsta fræðsluerindi kemur síðan frá Náttúrust...
Meira

Austurgata 26 seld

Byggðaráð Skagafjarðar hefur gengið að tilboði Hauks Þorgilssonar í fasteignina Austurgötu 26 á Hofsósi. Hljóðaði tilboð Hauks upp á krónur 5.200.000. Tvö önnur tilboð bárust í eignina. Sigurður Skagfjörð bauð, kr. 3.7...
Meira

Nemendur kryfja fiska

Nemendur í áttunda bekk Höfðaskóla á Skagaströnd hafa voru á dögunum í verklegum tíma í náttúrufræði þar sem þau krufðu nokkra fiska. Hafa krakkarnir verið að læra í bókinni Lifandi veröld og þegar þau voru búin að...
Meira

Greiðslur til innleggjenda tryggar

SAH Afurðir sömdu fyrir upphaf sláturtíðar við Glitni um afurðalánafyrirgreiðslu til SAH Afurða. Samkvæmt uppplýsingum frá starfsmönnum Nýja Glitnis er ekkert í dag sem bendir til annars en sú fyrirgreiðsla standi. Er greint f...
Meira

Gréta og Guðmundur á samráðsfund

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að senda Guðmund Guðlaugsson, sveitarstjóra, og Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur, forseta sveitarstjórnar, sem fulltrúa sveitarstjórnar á samráðsfund Sambands íslenskra sveitarfélaga. Er samrá...
Meira

Tindastólssigur í kvöld

 Tindastóll sigraði annan leik sinn í Iceland-Expressdeildinni í kvöld þegar liðið vann FSu 86-72. Var þetta fyrsti heimaleikur Tindastóls í deildinni í vetur en áður hafði Tindastóll unnið Snæfell á útivelli 57-55. Leiksins...
Meira

Beit fingurinn nánast af

Mikil mildi þykir að lögregluþjónn á Sauðárkróki missti ekki fingur er maður sem verið var að færa varðhald beit hann í fingurinn með þeim afleiðingum að fingurinn brotnaði. Áður hafði maðurinn gengið í skrokk á öðrum ...
Meira

Drengjaflokkurinn með annan sigur

Drengjaflokkur Tindastóls landaði öðrum sigri sínum á jafn mörgum dögum þegar þeir unnu FSu á Selfossi 77-58. Þetta kemur fram á heimasíðu Tindastóls. Liðið sigraði KR-B í gær og eftir sigur á Val um síðustu helgi, hafa þe...
Meira

Fyrri partar fara af stað

Á Norðanátt, vefsíðu V-Húnvetninga er leikur í gangi sem ætti að gleðja þá sem stunda þá skemmtilegu íþrótt að botna vísur. Vonast Norðanáttin til þess að þessi leikur eigi eftir að festa sig í sessi. Þeir sem vilja reyn...
Meira