Fréttir

Þungfært á Þverárfjalli

Eftir mikla snjókomu í nótt er þungfært á Þverárfjalli og þæfingsfærð út Blönduhlíð og á Siglufjarðarvegi en mokstur stendur nú yfir. Þá eru hálkublettir á flestum leiðum á Norurlandi vestra. Hálka er í Vatnskarði og ...
Meira

Öll él birta upp um síðir.

Hjörleifur Júlíusson er búsettur í Lettlandi Blönduósi og víðar.Einar i Bólu bólu kin,  ættaður frá Bakka. Vandræðalaust má hafa að vin, vægðarlaust má flakka.  Hjör, Sælir hugrökku Íslendingar. Öll él birta upp um s...
Meira

Vel heppnuð hrossaveisla

Vísa þurfti frá fjölda manns sem höfðu áhuga á að taka þátt í skemmti og fræðslukvöldi Söguseturs íslenska hestsins í samstarfi við Hótel Varmahlíð um hrossakjötsneyslu íslendinga fyrr og nú. Þótti veislan takast vonum ...
Meira

Niðurgreiða ekki tónlistanám á Akureyri

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur hafnað erindi frá Tónlistaskóla Akureyrar þar sem farið er fram á að sveitarfélagið greiði hluta námskostnaðar nemenda með lögheimili í Skagafirði. Var erindinu hafnað að tillögu formanns ne...
Meira

Óskað eftir aukningu stöðugilda

Farið hefur verið fram á aukningu stöðugilda við Grunnskólann Austan vatna og samþykkti Fræðslunefnd Skagafjarðar að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar. Var starf skólans í kjölfar sameiningar grunnskólanna austan vat...
Meira

Verður frá vinnu í einhverjar vikur

Lögreglumaðurinn sem í fyrrinótt var bitinn illa í fingurinn verður frá vinnu í einhverjar vikur. Hann er með stanslausan verk í fingrinum en sökum þess hve nálægt naglaböndum bitið var reynist ekki hægt að sauma fingurinn sama...
Meira

Nýr samningur við skólabílstjóra

Byggðaráð Skagafjarðar hefur gengið að tilboði skólabílstjóra um tveggja prósentu hækkun á reiknigrunni um skólaakstur. Áður höfðu bílstjórar farið fram á 2,5% hækkun. lögðu skólabílsjórarnir til þessa lækkun á fyr...
Meira

Þjónusta án hindranna

Þjónusta án hindranna er kjörorðið sem unnið er eftir í nýrri stefnumótun SSNV um málefni fatlaðra fyrir árin 2008 - 2012. Stefnan og framkvæmdaáætlunin er sett fram og  unnin út frá þjónustusamningi SSNV málefna fatlaðra ...
Meira

Það er éljagangur víðast hvar á Norðurlandi samkvæmt því sem Veðurstofan segir okkur. Norðan 10-18 m/s og él, hvassast úti við sjóinn.Lægir og rofar til í nótt og hægviðri og léttskýjað á morgun. Frost 0 til 5 stig.   ...
Meira

Viðtalstími sveitarstjórnarmanna

Sveitarstjórnarmennirnir Rakel Runólfsdóttir og Stefán Böðvarsson verða til viðtals í Ráðhúsinu að Hvammstangabraut 5, Hvammstanga frá kl. 20:30 til kl. 22:00 í kvöld. Símtölum verður einnig svarað eftir því sem kostur er. ...
Meira