Fréttir

Sauðárkrókur á fyrsta vetrardag

Vetur konungur gekk formlega í garð á miðnætti og má segja að hann hafi að þessu sinni stimplað sig inn með krafti. Ófært er um Þverárfjall og má segja að það sé hálfgert skítaveður á Sauðárkróki. Feykir.is fór í b
Meira

Björgunarsveitin færði Tindastól heim

Það gekk ekkert upp hjá okkar mönnum í körfuknattleiksliði Tindastóls í gær en þar sem fært var frá Sauðárkróki um hádegi í gær kom ekki til greina að fresta leiknum og því fóru strákarnir suður í gærkvöld til þess að...
Meira

Fyndin dýr

Það er alltaf gaman að fylgjast með skemmtilegum dýrum. Ef þú átt tíu mínútur aflögu þá er tilvalið að skoða myndbrotið hér. http://www.youtube.com/watch?v=ao-9B8IV9_E
Meira

Séra Sigríður á annarri

Séra Sigríður Gunnarsdóttir sóknarprestur á Sauðárkróki er nú í veikindaleyfi eftir að hásin slitnaði í öðrum fæti hennar. Í vor sem leið lenti Sigríður í því að hásin slitnaði er hún var að hlaupa á eftir hrossum s...
Meira

Þverárfjall ófært og búist við éljum og vindi

Það snjóar um nánast allt Norðurlans og spáin býður upp á norðan 10 - 18 m/s og él. Ekki er gert ráð fyrir að það dragi úr vindi og ofankomu fyrr en á morgun. Hálka er víðast hvar á vegum og Þverárfjall ófært. Vegfarendu...
Meira

Gamli góði Hólavegurinn.- Hinir brottflognu

Hver er maðurinn? Björn Jóhann Björnsson Hverra manna ertu ? Kominn af bæði handanvatnamönnum og héraðshöfðingjum, foreldrar eru Björn Guðnason frá Hofsósi (d. 1992) og Margrét Guðvinsdóttir frá Stóru-Seylu. Árgangur? 196...
Meira

Tap hjá Tindastóli í kvöld

Tindastóll sótti ekki gull í greipar þeirra suðurnesjamanna í Grindavík í kvöld í Iceland-Express deildinni. Heimamenn sigurðu nokkuð örugglega 113 - 95 eftir að hafa haft yfir í hálfleik 53-50. Svavar Birgisson og Sören Flæng vo...
Meira

Erlent samstarf - Kynningarfundur

Kynningarfundur um tækifæri í erlendu samstarfi verður haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga, þriðjudaginn 28. okt. nk., kl. 15.00. Dagskrá: 1. Norræni menningarsjóðurinn og Kulturkontakt Nord – Þuríður Helga Kristjánsdóttir...
Meira

Við borgum ekki skuldir einkafyrirtækja

Þegar viðskiptabankarnir voru einkavæddir hætti ríkið að eiga þá. Þá hætti ríkið að bera ábyrgð á skuldum þeirra, skuldbindingum og öðrum ákvörðunum. Með einkavæðingunni fluttist eignarhald og ábyrgð frá ríkinu o...
Meira

Enginn missir vinnuna í Landsbankaútibúi á Sauðárkrók

Það var léttir hjá stafsfólki Nýja Landsbankans á Sauðárkróki er staðfest var við starfsfólk útibúsins að þar á bæ myndu allir halda vinnunni. Ekki hefur tekist að fá uppslýsingar um stöðuna hjá hinu Nýja Kaupþingi.
Meira