Fréttir

Sviðamessa á Vatnsnesi

Um síðustu helgi var haldin hin árlega Sviðamessa  í Hamarsbúð á Vatnsnesi. Mikill fjöldi fólks kom og naut veitinga og skemmtilegrar samveru undir dynjandi fjöldasöngs og undirspils og skemmtilegra veislustjóra. Aðsóknin var þa
Meira

Slæm spá, hálka og éljagangur á flestum leiðum

Spáð er vaxandi norðanátt eða 18 - 23 m/s um hádegi í dag en 10 - 15 í innsveitum með snjókomu. Síðdegis á síðan að hvessa enn frekar og er gert ráð fyrir norðvestan 20 - 25 á annesjum í kvöld annars 13 - 18 og úrkomumeira, ...
Meira

Þrju stór verkefni hafin í símenntun

Á heimasíðu Farskólans er sagt frá því að mikið átak sé í gangi í símenntun á svæði Farskólans um þessar mundir og á það vel við á þessum tímum. Grunnmenntaskólinn á Hofsósi var settur þriðjudaginn 21. okt. sl. 11 ...
Meira

Knattspyrnudeildir fá gott framlag frá KSÍ

Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í gær að veita knattspyrnuliðum á Íslandi 70 milljónir til barna- og unglingastarfs.  Þetta eru tekjur UEFA af Meistaradeild Evrópu ( Champions League )  2007-2008  og er hlutur íslenskra félaga 3...
Meira

Endurskoða þarf fjallskilareglur

Landbúnaðarráð Húnaþings vestra hefur ákveðið að taka fjallskilareglugerð sveitarfélagsins til endurskoðunar. Samþykkti ráðið á fundi sínum að fela stjórnum fjallskiladeilda að yfirfara reglugerðina og gera tillögu til la...
Meira

Blöndustöð á meðal fyrirmyndarfyrirtækja

Sex fyrirtæki hlutu viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki á ráðstefnunni Bætt vinnuumhverfi, betra líf - áhættumat og forvarnir eru leiðin, sem Vinnueftirlitið stóð fyrir á Grand hóteli 21. október. Fyrirtækin sem fengu virðu...
Meira

Skólaakstur verði vísitölubundinn

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið að taka upp samninga um skólaakstur og verði útreikningur verðbóta mánaðarlegur og samningurinn á þann hátt að öllu leiti miðaður við neysluvísitölu. Skólabílstjórar höfðu
Meira

Leikskóli klár 1. mars 2010

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt í ljósi breyttra aðstæðna á fjármagnsmarkaði að leggja til við sveitarstjórn að horfið verði frá fyrri samþykkt um að framkvæmd byggingar nýs leikskóla á Sauðárkóki verði boðin
Meira

Bíll útaf í Hrútafirðinum

Lítill jeppi valt eina veltu er honum var ekið útaf þjóðvegi eitt í Hrútafirði í dag. Tvennt var í bílnum og voru þau flutt á heilbrigðisstofnuna á Hvammstanga til aðhlynningar. Fólk er beðið að fara varlega og fylgjast vel me...
Meira

Söngvarakeppni Norðurlands 2009

Sveinn Benónýsson mætti til fundar við Byggðaráð Húnaþings vestra á dögunum þar sem hann kynnti fyrirhugaða söngvarakeppni Norðurlands sem haldin verður í Húnaþingi vestra 23. janúar 2009. Gert verðru ráð fyrir að þáttt...
Meira