Fréttir

Íbúum fjölgaði á Norðurlandi vestra árið 2008

Á vef SSNV kemur fram að Íbúum á  Norðurlandi vestra fjölgaði árið 2008. Er þetta í fyrsta skipti í fjölmörg ár þar sem íbúum svæðisins fjölgar. Þrátt fyrir heildarfjölgun íbúa er íbúafækkun í fjórum sveitarfélög...
Meira

Íþróttamaður USVH

Tíu íþróttamenn hafa verið tilnefndir sem Íþróttamaður USVH 2008. Flestir stunda þeir körfubolta en sex af þeim tíu sem tilnefndir eru gera það en tveir stunda frjálsar og tveir hestamennsku.   Þeir sem tilnefndir eru : 1. Á...
Meira

Áramót á Blönduósi

Líkt og á Skagaströnd voru áramótin með hefðbundnu sniði á Blönduósi eins og undanfarin áramót. Björgunarfélagið Blanda stóð fyrir brennu og flugeldasýningu líkt og undanfarin ár en brennan var óvenjustór þetta árið en í...
Meira

Sv.fél. Skagafjörður leitar að íþróttafulltrúa á Frístundasviði

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir að ráða íþróttafulltrúa á Frístundasvið. Um er að ræða nýtt 100% starf. Íþróttafulltrúi mun vinna ásamt forstöðumanni Húss frítímans og Frístundastjóra að framkvæmd íþrótt...
Meira

Vöxtur Hólaskóla í uppnámi

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er ekki gert ráð fyrir hækkun á fjárhagsramma Háskólans á Hólum þrátt fyrir að viðurkennd hafi verið aukin fjárþörf upp á allt að 115 milljónir króna. Byggðarráð Skagafjar...
Meira

Fjöldi fólks hljóp Gamlársdagshlaupið

Metfjöldi var í Gamlársdagshlaupinu á Sauðárkróki sem fram fór í dag í blíðskaparveðri. Óli Arnar var  duglegur að mynda og hægt er að sjá afraksturinn HÉR
Meira

Myrkur á Króknum

Skömmu fyrir klukkan 18 í dag varð rafmagslaust á Sauðárkróki. Hjá Rarik fengust þær upplýsingar að líklegt væri að leitt hefði út við aðveitustöð vegna yfirálags. Unnið er að því að breyta tengingum í spennistöð þan...
Meira

Sveitarfélagið reki Heilbrigðisstofnunina

Á fund byggðarráðs Skagafjarðar í morgun komu fulltrúar Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki til viðræðu um málefni stofnunarinnar með tilliti til hugmynda heilbrigðisráðuneytis um sameiningar heilbrigðisstofnana á Norður...
Meira

Fjöldamorðin á Gasa

Steingrímur J. Sigfússon hefur óskað eftir fundi í Utanríkismálanefnd svo fljótt sem því verður við komið vegna ástandsins á Gasa og til að fara yfir stöðu mála í deilunni vegna Icesave-reikninganna og hvar málarekstur gegn Br...
Meira

Góðar heimsóknir á Heilbrigðisstofnuna á Hvammstanga

Margir góðir gestir hafa heimsótt íbúa á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga í desember. Haldin var aðventuhátíð í upphafi aðventunnar þar sem kirkjukór, barnakór, fermingarbörn og fleiri komu fram.      Fleiri góði...
Meira