Fréttir

Friðrik ráðinn við hlið Gunnars

Æfingar byrja aftur hjá frjálsíþróttadeild Tindastóls klukkan 17:50 í dag en deildinni hefur borist góður liðstyrkur í Friðriki Steinssyni sem kemur til með að þjálfa við hlið Gunnars í vetur.
Meira

Milt veður með vægu frosti

Veðurspáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir vestlægri átt, 3 - 10 m/s og skýjuðu með köflum. Þó á að snúast smá saman í norðan og norðaustan 3 - 8 síðdegis með éljum og vægu frosti. Á flestum leiðum er hálka og eð...
Meira

Hjartastuðtæki til björgunarveita

Á dögunum afhenti ungur björgunarsveitarmaður Björgvin Jónsson, björgunarsveitunum á Hofsósi og Sauðárkróki að gjöf hjartastuðtæki sem hann hafði safnað fyrir með framlögum fyrirtækja og einstaklinga.   Hugmyndin að söfn...
Meira

Heimatilbúnar sprengjur

Oft hefur það verið um áramót að einhverjir freistist til þess að útbúa heimatilbúnar sprengjur. Slys hafa hlotist af þessari iðju þó áramótin nýliðnu hafi lítið orðið um þau. Á eftirfarandi vídeóklippu er hægt að sjá...
Meira

Svarið kom mjög fljótt með hálfgerðum skætingi.

Hver er maðurinn?  Friðrik Smári Eiríksson Hverra manna ertu? Sonur Eiríks Hansen (í bankanum) og Kristínar Björnsdóttur , er hálfur Hofsósingur og Hansen Árgangur? 1972 Hvar elur þú manninn í dag?  Ég bý á Álftanesi Fjöl...
Meira

Áramótin á Króknum

Á gamlárskvöld var kveikt í brennu  samkvæmt venju á svæðinu fyrir neðan Áhaldahúsið á Sauðárkróki. Veður var milt og gott og fjölmennti fólk á staðinn til að sýna sig og sjá aðra og ekki síst að njóta brennunnar og fl...
Meira

Hvað boðar nýárs blessuð sól? Kalli Matt skrifar

„Hvað boðar nýárs blessuð sól.“  Þannig hefst nýárssálmur sr. Matthíasar Jochumsonar sem fæddist á Skógum í Þorskafirði árið 1835 og lést á Akureyri árið 1920. Tímar hans voru ólíkir okkar tímum og miklar breytinar ...
Meira

Sindri Cæsar Norðlendingur ársins

Norðlendingur ársins 2008, að mati hlustenda Útvarps Norðurlands, er Sindri Cæsar Magnason. Sindri vann þá hetjudáð, í nóvember síðastliðnum, að bjarga konu úr bíl sem oltið hafði út í Eyjafjarðará. Bíllinn fór á hvolf...
Meira

Krefst fundar um verðskrárhækkanir

Jón Bjarnason, þingmaður VG í Norðvesturkjördæmi, hefur sent fjárlaganefnd bréf þar sem farið er fram á fund í nefndinni til að ræða allt að 40% hækkun á dreifingarkostnaði raforku til neytenda frá 1. janúar 2009. Þessi grí...
Meira

Fækkar á atvinnuleysisskrá

  Heldur fækkar á atvinnuleysisskrá á Norðurlandi vestra í desember miðað við mánuðinn þar á undan. Á vef Vinnumálastofnunar kemur fram að 70 manns eru nú  skráðir atvinnulausir miðað við 83 áður.   Þetta er fækkun...
Meira