Fréttir

Árlegt jólaball Umf. Hvatar í dag

Árlegt jólaball Umf. Hvatar verður í dag, þriðjudaginn 30. desember og hefst kl. 17:00 í Félagsheimilinu á Blönduósi og verður létt húllum hæ eins og vanalega. Gengið í kringum jólatréið, sungin falleg jólalög og aldrei að...
Meira

Linda Björk sigraði á Áramóti Fjölni

Linda Björk Valbjörnsdóttir sigraði í 60m hlaupi meyja á Áramóti Fjölnis, sem fram fór í Laugardalshöllinni í Reykjavík sunnudaginn 28. desember s.l.  Linda Björk hljóp á 8,16 sek og var nálægt sínum besta tíma. Linda h...
Meira

Bjarki Árnason Íþróttamaður Skagafjarðar

Bjarki Már Árnason knattspyrnumaður úr Tindastóli var kjörinn Íþróttamaður Skagafjarðar í hófi sem UMSS og Sveitarfélagið Skagafjörður hélt í Frímúrarahúsinu í dag. Í öðru sæti í kjörinu varð Mette Mannseth hest...
Meira

Sveit Jóns Berndsen sigraði á árlegu Þorsteinsmóti í bridge

Hið árlega Þorsteinsmót í bridge fór fram á laugardag í Félagsheimilinu á Blönduósi og voru 13 sveitir mættar til leiks og hófu að spila um kl. 11:00 og spiluðu til rúmlega 20:00 en þá réðust úrslitin í síðustu umferð. ...
Meira

Jólaböll víða

Í Skagafirði voru víða haldin jólaböll um helgina eins og lög gera ráð fyrir. Í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki héldu Lionsklúbburinn Björk og Lionsklúbbur Sauðárkróks jólaball og ekki klikkuðu jólasveinarnir á því að m...
Meira

Jólatrésskemmtun Bjarkar

Síðastliðinn laugardag, 27. desember, var jólatrésskemmtun Kvenfélagsins Bjarkar haldin í Félagsheimilinu Hvammstanga. Þangað skunduðu bæði börn og fullorðnir í sínu fínasta pússi til að dansa í kringum jólatréð. Séra Sigu...
Meira

Sorphreinsun V.H. sigraði í hópa- og fyrirtækjakeppni Hvatar í knattspyrnu

Árlegt hópa- og fyrirtækjamót knattspyrnudeildar Hvatar fór fram í dag í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi. Átta lið voru skráð til leiks að þessu sinni og var keppt í tveimur riðlum. Eftir að hvert lið hafði leikið 3 l...
Meira

Íþróttamaður Skagafjarðar valinn í dag

Kjör íþróttamanns Skagafjarðar árið 2008 fer fram í dag, mánudaginn 29. desember í Sal frímúrara á Sauðárkróki og hefst kl. 17.00. Allar deildir Ungmennafélagsins Tindastóls ,hestamannafélögunum Léttfeta, Svaða og Stíganda, ...
Meira

Bílvelta í Hrútafirði

Bíll valt í grennd við býlið Hvalshöfða í Hrútafirði um klukkan sex í gærkvöldi. Þrjár stúlkur undir tvítugt voru í bílnum og voru þær fluttar til aðhlynningar á heilsugæslustöðina á Hvammstanga. Að sögn lögreglunnar ...
Meira

Kaupum flugelda

Þrátt fyrir að Jón Magnússon, þingflokksformaður Frjálslynda flokksins hafi hvatt almenning til að spara og kaupa ekki flugelda þetta árið í þættinum Sprengjusandi í morgun verður að hafa hugfast að flugeldasalan er stærsta, og...
Meira