Fréttir

Blanda selur flugelda í dag

í dag er þrettándinn en daginn þann hafa margir þann sið að sprengja burt jólin. Að því tilefni mun flugeldasala Björgunarfélagsins Blöndu á Blönduósi verða opin í dag milli 14 og 18.
Meira

Söngur grín og glens í Húnaveri

Karlakór Bólstaðahlíðarhrepps, Samkórinn Björk og kór Blönduóskirkju munu standa fyrir sönghátíð í félagsheimilinu Húnvaveri næst komandi laugardag. Hátíðarhöldin hefjast eftir mjaltir og fréttir eða um hálf níu. Boði
Meira

Fannar Freyr Gíslason skrifar undir við Tindastól

Á heimasíðu knattspyrnudeildar Tindastóls kemur fram að Fannar Freyr Gíslason hefur skrifað undir samning við deildina. Fannar er mjög efnilegur sóknarmaður og á án efa eftir að skora mikið fyrir félagið.  Hann hefur því mi
Meira

Sundlaugargestur hvarf út í myrkrið

Lögregla var kölluð til þegar ung stúlka ætlaði að baða sig í sundlauginni að Steinsstöðum aðfaranótt sunnudagsins síðasta. Stóð þá yfir þrettándaball Karlakórsins Heimis. Eins og gefur að skilja var sundlaugin ekki opin o...
Meira

Ritningalestur bæði á íslensku og þýsku

Fyrsta dag ársins 2009 var nýársmessa svæðisins haldin á Staðarbakka í Miðfirði. Það eru margir sem hafa það fyrir venju að fara í messu á nýársdag og í ár var þétt setin kirkjan.   Ekki voru kirkjugestirnir allir af ísle...
Meira

Hvítabirnan á Blönduósi

Hafíssetrið á Blönduósi tók nýverið við hvítabirnunni sem felld var við Hraun á Skaga síðastliðið sumar til varðveislu eftir að lokið var við að stoppa hana upp.  Birnan er í eigu Náttúrufræðistofnunar Íslands og verð...
Meira

Áramótaheitin strengd

Fréttamenn Norðanáttar voru á ferðinni um áramótin og náðu að fanga tvo sem strengdu áramótaheit með sínu lagi. Það voru þeir Karl og Þorbjörn sem stóðu úti á tröppum á Hvammstangabrautinni og spiluðu á saxófón og kla...
Meira

Sigmundur Davíð til fundar við Framsóknarmenn

Framsóknarmenn í Skagafirði funda í kvöld í félagsheimili sínu á Sauðárkróki en tilefni fundarins er að velja fulltrúa á flokksþing. Sérstakur gestur fundarins verður Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, einn fimm frambjóðenda í em...
Meira

Kolbjörg Katla með vinningsljóðið

Við sögðum frá því í desember að haldin var jólaljóðasamkeppni í Varmahlíðarskóla. Á litlu jólum skólans voru vinningshafar kynntir en vinningsljóðið átti Kolbjörg Katla Hinriksdóttir. Aðrir sem hlutu viðurkenningar vor...
Meira

Hækkun útsvars í öllum sveitarfélögum á Norðurlandi

Öll Sveitarfélög á Norðurlandi vestra hafa ákveðið að hækka útsvar um 0,25% eða úr 13,03% í 13,28%. Þetta er hæsta leyfilega útsvarsprósenta sem sveitarfélögin geta innheimt. Gunnar Bragi Sveinsson formaður byggðaráðs Skaga...
Meira