Fréttir

Hlýtt í dag og á morgun

Spáin gerir ráð fyrir sunnan 13-18 m/s, en staðbundið getur vindur farið allt að 23 m/s. Lægir undir kvöld. Fremur hæg breytileg átt í nótt, en sunnan 5-10 á morgun. Rigning með köflum. Hiti 4 til 9 stig.
Meira

Fréttir frá Hestamannafélaginu Neista

Barna og unglingastarf hestamannafélagsins Neista er að fara af stað með vetrarstarfið Og byrjar það með opnum kynningarfundi þriðjudaginn 20.jan kl:20:00 í Reiðhöllinni Arnargerði . Þetta er fyrir alla krakka og unglinga í  A-h
Meira

Jólin kvödd með sjóbaði

Sjósundkappar undir forystu Benedikts Lafleur skelltu sér í ískaldan sjóinn til að kveðja jólin núna á þrettánda dag jóla og kvöddu með því jólin. Benedikt sagði að það væri líka gott að hafja árið með því að kæla s...
Meira

Ísak dugnaðarforkur Expressdeildar karla

Í hádeginu í dag var tilkynnt um úrvalslið fyrri umferða Iceland Express-deilda karla og kvenna. Jafnframt voru valdir bestu leikmenn, þjálfarar og dugnaðarforkar deildanna. Ísak Einarsson Tindastóli þótti dugnaðarforkur karladeild...
Meira

Málþing um Evrópumál

Vinstri græn boða til málþings næstkomandi laugardag undir heitinu Ísland og Evrópa á Háskólatorgi, HT 103, kl. 13 til 16. Sérstakur gestur málþingsins er Ågot Valle, þingmaður SV í Noregi og fyrrverandi varaformaður Nei til EU o...
Meira

Afl ekki á leið i norðlenska peningastofnun

-Við höfum verið að skoða okkar kosti hvað aðra Sparisjóði varðar en engar sameiningaviðræður hafa farið fram. En að við höfum eitthvað talað við þá hjá  Saga Capital, KEA eða KS það er bara af og frá, segir Ólafur Jó...
Meira

KS ekki á leið í norðlenska peningastofnun

Svæðisútvarpið sagði frá því að í gær að þreifingar væru hafnar um stofnun norðlenskrar peningastofnunar með aðkomu Saga Capital, KEA, Kaupfélags Skagfirðinga og Sparisjóða á svæðinu. Sigurjón Rúnar Rafnsson, aðstoðar k...
Meira

Kaka ársins

Karsten Rummelhoff bakarameistari hjá Sauðárkróksbakarí er nú að undirbúa sig fyrir keppnina Kaka ársins sem fram fer í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi á fimmtudag. Þetta mun vera í fyrsta skiptið sem bakarí af landsbygg...
Meira

Hlutir í stað arðgreiðslu

Ámundakinn hefur fallið frá þeirra ákvörðun aðalfundar Ámundakinnar frá 16. maí sl. að greiða hluthöfum út 1% arð. Þess í stað hefur stjórn félagsins samþykkt að bjóða  hluthöfum að fá arð sinn greiddan með hlutabré...
Meira

Lögregla í eftirför

Við venjulegt umferðareftirlit við Varmahlíð aðfafranótt síðasta sunnudags stoppaði  Lögreglan á Sauðárkróki bíl sem tveir menn voru í. Ekki höfðu þeir þolinmæði til að bíða eftir að lögreglan talaði við þá því
Meira