Stóð rekið yfir Blönduósbrú
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
19.09.2023
kl. 11.49
Það var talsvert sjónarspil nú á föstudaginn þegar stóð var rekið til Laxárdalsréttar í gegnum Blönduós. Rétt eins og hinir fararskjótarnir þá urðu hrossin að fara yfir Blönduósbrú. Það var Haukur Suska Garðarsson, hestaferðafrömuður frá Hvammi II í Vatnsdalnum, sem fór fyrir hópnum
Meira
