Skagabyggð og Svf. Skagaströnd kanna grundvöll til sameiningar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Fréttir
25.06.2021
kl. 13.53
Á fundi sveitastjórnar svf. Skagastrandar sem haldinn var í dag, 25. júní, kom fram að sveitastjóri svf. Skagastrandar og oddviti Skagabyggðar hafi fundað í kjölfar kosninga og rætt þar um mögulega sameiningu sveitarfélagana beggja.
Meira
