Gamla Blöndubrúin komin í Hrútey
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Fréttir
27.06.2021
kl. 13.54
Föstudaginn 25. júní sl. var hafist handa við að færa gömlu Blöndubrúnna í Hrútey. Brúin var vígð árið 1897. Búrin gegndi síðast hlutverki við bæinn Steiná í Svartárdal en þar brúaði hún Svartá. Brúin var hífð upp á vagn með gífulegum krana en brúin er engin smá smíði, tæp 30 tonn og 40 metrar að lengd.
Meira
