Meirihluti sveitastjórnar Húnavatnshrepps telur ekki tímabært að sameinast Blönduósbæ
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Fréttir
23.06.2021
kl. 14.20
Á fundi sveitastjórnar Húnavatnshrepps sem fram fór í gær, þann 22. júní, ályktaði meirihluti sveitastjórnar að ekki skuli vera gengið til annars konar sameiningarviðræðna að svo stöddu. Það hefur verið í umræðunni að Húnavatnshreppur og Blönduósbær sameinist vegna þess að íbúar sveitarfélagana beggja kusu með upphaflegu sameiningartillögunni.
Meira
