Auglýst eftir umsóknum um styrki í Húnasjóð
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
14.06.2021
kl. 09.19
Húnaþing vestra auglýsir á heimasíðu sinni eftir umsóknum um styrki í Húnasjóð vegna ársins 2021 en umsóknir skulu fram með rafrænum hætti á síðunni og skal skilað inn eigi síðar en 8. júlí nk. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að endurmenntun og fagmenntun í Húnaþingi vestra.
Meira
