Reiðkennsla eflist – réttindi verða til - Kristinn Hugason skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar, Hestar
03.05.2021
kl. 08.52
Lengi vel var það svo að álitið var að hestamennskuhæfni væri meðfædd; sumir væru bornir reiðmenn en aðrir jafnvel klaufar og yrðu ekki annað. Vissulega er það svo að þeir sem ætla að ná færni á þessu sviði sem öðrum þurfa að búa yfir áhuga og elju og ákveðnum líkamlegum forsendum en að því gefnu gildir hið fornkveðna: Æfingin skapar meistarann.
Meira
