Flutningabílar þvera þjóðveg 1 við Hvammstangaafleggjara
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.03.2021
kl. 08.25
„Þjóðvegur 1 er lokaður við Hvammstangaafleggjara þar sem flutningabílar þvera veg og er beðið með aðgerðir vegna veðurs,“ segir á heimasíðu Vegagerðarinnar. Vegfarendur eru beðnir um að kanna aðstæður áður en haldið er af stað í ferðalag. Holtavörðuheiði er opin en hálka og skafrenningur er á heiðinni og Þverárfjall ófært vegna veðurs.
Meira
