Hvar er sanngirnin í þessu?!?
Herra Hundfúlum var bent á það að næstu tveir leikir Stólastúlkna í 1. deild kvenna í körfunni væru gegn Hamri og Þór og síðan Aþenu, Leikni og UMFK. Er ekki ansi ósanngjarnt að þær þurfi að spila við fimm félög í tveimur leikjum? Hvar er jafnræðisreglan núna?
Fleiri fréttir
-
Hamingjan er harður húsbóndi - Leiðari Feykis
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 22.03.2023 kl. 14.37 palli@feykir.isAlþjóða hamingjudagurinn var víða haldinn hátíðlegur sl. mánudag, þann 20. mars, sem vildi svo vel til að hitti á vorjafndægur að vori en þá er sól beint yfir miðbaug jarðar og dagur og nótt þá jafnlöng um alla jörð. Þá er eitt víst að þá fer daginn að lengja með aukinni hamingju flestra. Þennan sama dag var opinberað að Íslendingar væru þriðja hamingjusamasta þjóð í heimi samkvæmt alþjóðlegri hamingjuskýrslu Gallup. Það eru Finnar sem eru reynast hamingjusama þjóðin og nágrannar þeirra Danir koma næstir.Meira -
Hvatamaður að nýtingu séreignarsparnaðar til fyrstu fasteignakaupa býður sig fram í stjórn Almenna Lífeyrissjóðsins
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 22.03.2023 kl. 14.11 palli@feykir.isKristófer Már Maronsson, hagfræðingur, býður sig fram í stjórn Almenna lífeyrissjóðsins en rafræn kosning hófst í hádeginu á kosningavef og henni lýkur 29. mars. nk. Kristófer Már hefur komið víða við og m.a. verið formaður og framkvæmdastjóri Stúdentaráðs, stjórnarmaður hjá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, rekstrar- og fjármálastjóri hjá aha.is og starfar nú sem sérfræðingur hjá Byggðastofnun ásamt því að sitja í stjórn Fjallalambs hf.Meira -
Góður árangur nemenda FNV á Íslandsmóti iðn- og verkgreina
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 22.03.2023 kl. 09.09 palli@feykir.isFjölbrautaskóli Norðurlands vestra var með kynningarbás í Laugardalshöll þar sem viðburðurinn Mín framtíð 2023 fór fram, Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning, dagana 16. – 18. mars. Þar gátu gestir kynnt sér námsframboð skólans, heimsótt Drangey og fleiri staði með 360° sýndarveruleikagleraugum, farið á hestbak á hesthermi, tekið þátt í spurningakeppni o.fl.Meira -
Til höfuðs íbúum í dreifbýli Skagafjarðar - Högni Elfar Gylfason skrifar
Fyrir skemmstu tók sveitarstjórn Skagafjarðar þá ákvörðun að fækka kjördeildum í Skagafirði úr átta í þrjár. Þannig munu hér eftir allir íbúar í firðinum sem kjósa til sveitarstjórnar, alþingis, í forsetakosningum eða öðrum þjóðaratkvæðagreiðslum þurfa að skunda á þessa þrjá staði sem upp á verður boðið.Meira -
Kalksalt á Blönduós
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 21.03.2023 kl. 16.57 palli@feykir.isFyrirtækið Kalksalt er á leið á Blönduós eftir að það skipti um eigendur en það hefur verið rekið sem lítið fjölskyldufyrirtæki á Flateyri. Fyrirtækið er hið eina sinnar tegundar á Íslandi og framleiðir saltbætiefni fyrir kindur, kýr og hesta.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.