Þórður Ingi er fyrsti meistari PKS
Meistaramót karla hjá Pílukastfélagi Skagafjarðar fór fram í gær, laugardaginn 16. nóvember. Til leiks mættu 14 einbeittir félagar. Í úrslitum var það Þórður Ingi Pálmarsson sem stóð uppi sem sigurvegari og er því fyrsti meistari PKS.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Jólafeykir 2024 kom út sl. miðvikudag
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 06.12.2024 kl. 08.42 siggag@nyprent.isÍ þessari viku kom Jólablaðs Feykis út en undanfarin ár hefur honum verið dreift inn á öll heimili á Norðurlandi vestra. Í ár var hins vegar tekin sú ákvörðun að dreifa honum í blaðaformi einungis til áskrifenda en bjóða upp á frían aðgang að JólaFeyki á netinu. JólaFeykir er þetta árið 40 síður, stútfullt af fjölbreyttu efni, auglýsingum og jólakveðjum.Meira -
Finnbogi Bjarnason er reiðkennari ársins 2024
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 06.12.2024 kl. 08.25 siggag@nyprent.isMenntanefnd LH auglýsti eftir tilnefningum fyrir netkosningu á reiðkennara ársins 2024 um miðjan nóvember en kosningunni lauk á miðnætti sunnudaginn 24. nóvember. Þrír einstaklingar fengu tilnefningu og voru það Bergrún Ingólfsdóttir, Finnbogi Bjarnason og Sindri Sigurðarsson. Sigurvegarinn var svo tilkynntur á menntadegi A – landsliðsins, laugardaginn 30. nóvember, og var það Finnbogi Bjarnason sem var valinn reiðkennari ársins 2024.Meira -
18 dagar til jóla
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 06.12.2024 kl. 08.12 siggag@nyprent.isEr ekki kominn tími til að telja niður til jóla.... mér finnst það allavega. Það er föstudagur og jólaþema í vinnunni og ég sit fyrir framan tölvuna í jólapeysu og jólasokkum eru ekki fleiri sem eru með jólaþema í vinnunni sinni í dag?Meira -
Arnar Már og Kristín undirrita samninga um styrki
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 05.12.2024 kl. 15.41 siggag@nyprent.isÁ vef Stjórnarráðsins segir að Arnar Már Elíasson forstjóri Byggðastofnunar og Kristín Völundardóttir forstjóri Útlendingastofnunar undirrituðu í fyrradag samninga um styrki vegna óstaðbundinna starfa. Annars vegar er um ræða starf sem staðsett verður í húsnæði Sýslumannsins á Húsavík og hins vegar starf sem staðsett verður í vinnustaðaklasanum Útibúinu á Hvammstanga. Samningarnir voru undirritaðir á Húsavík.Meira -
Sigurlína Erla valin félagi ársins 2024
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 05.12.2024 kl. 15.26 siggag@nyprent.isUm miðjan nóvember fór fram netkosning um félaga ársins hjá Landssambandi Hestamanna en þessi viðurkenning er hvatningarverðlaun fyrir sjálfboðaliða og félaga hestamannafélaga sem vinna fórnfúst og óeigingjarnt starf í þágu hestamennskunnar. Stjórn LH óskaði eftir tilnefningum frá aðildarfélögum LH að félaga ársins, ásamt rökstuðningi fyrir valinu og var það svo í höndum félagsmanna að kjósa hver yrði valinn sem félagi ársins. Þeir einstaklingar sem voru tilnefndir voru Kristín Thorberg - Funa, Ragnheiður Þorvaldsdóttir - Herði og Sigurlína Erla Magnúsdóttir - Skagfirðingi.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.