Orri Már í 12 manna lokahóp U-18 sem fer til Finnlands
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
24.06.2022
kl. 18.49
Norðurlandamótið í körfubolta U16 og U18 landsliða drengja og stúlkna fer fram nú um mánaðamótin í Kisakallio í Finnlandi og er hinn bráðefnilegi leikmaður Tindastóls, Orri Már Svavarsson, í tólf manna lokahópi U-18.
Meira