Sex stúlkur úr Tindastóli í Norðurlandsúrvalinu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
26.01.2023
kl. 21.32
Tindastóll á sex fulltrúa í 18 manna lokahópi Norðurlandsúrvals stúlkna í knattspyrnu. Liðið er skipað stúlkum sem hafa fæðst árið 2007 eða 2008. Úrvalið fer til Danmerkur og spilar þar tvo leiki við FC Nordsjælland og Brøndby IF dagana 26. febrúar - 2. mars.
Meira