Krakkaleikar Hvatar og Vilko haldnir í fyrsta sinn
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
29.03.2023
kl. 09.40
Krakkaleikar Hvatar og Vilko voru haldnir í íþróttamiðstöðinni á Blönduósi sunnudaginn 26.mars. Á Facebook-síðu frjálsíþróttadeildar USAH segir að Krakkarleikarnir séu fyrir krakka á aldrinum 5/6 - 9 ára. Þetta var í fyrsta skipti sem Krakkaleikar Hvatar og Vilko voru haldnir og heppnuðust vel.
Meira
