Yngri Stólastúlkur fá kærkomin tækifæri í Kjarnafæðimótinu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
23.01.2025
kl. 11.25
Kvennalið Tindastóls hefur spilað þrjá leiki í Kjarnafæðimótinu nú síðustu vikurnar en mótið hófst fyrri partinn í desember. Liðin eru oftar en ekki þunnskipuð á þessum árstíma, erlendir leikmenn sjaldnast mættir til æfinga fyrr en um það leyti þegar Lengjubikarinn hefst í febrúar og alvara Íslandsmótsins nálgast.
Meira