Vaskir Stólar í veseni í Vesturbænum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
22.06.2025
kl. 12.03
Tindastólsmenn léku við lið KV á KR-vellinum í Vesturbæ Reykjavíkur sl. föstudagskvöld. Stólarnir voru þá ofar í töflunni en Vesturbæingarnir voru skammt undan. Jafnt var í hálfleik eftir jöfnunarmark KV á markamínútunni en næstu tvö mörk voru heimamanna og þó Stólarnir klóruðu í bakkann þá kom jöfnunarmarkið ekki. Lokatölur 3-2.
Meira
