Orri og Veigar með U20 landsliðinu í Grikklandi
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
10.07.2025
kl. 13.49
U20 ára landslið karla er farið til Grikklands þar sem það tekur þátt í A deild EuroBasket U20. Tveir Króksarar eru í liðinu, Íslandsmeistarar með liði Tindastóls vorið 2023 en spiluðu síðasta vetur með liði Þórs á Akureyri. Það eru að sjálfsögðu tvíburarnir Orri Már og Veigar Örn Svavarssynir.
Meira
