Tindastólskonur lágu fyrir Stjörnunni í gær
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
08.08.2025
kl. 15.35
Fyrri hálfleikurinn var tíðinda lítill þrátt fyrir færi sitthvoru megin. Það markverðasta var að Makala átti skot í stöng. Stjörnukonur tóku sig saman í andlitinu í hálfleik og mættu gríðarlega gíraðar til leiks og skoruðu þrjú mörk og hefðu þau alveg geta verið fleiri. Tindastóll sá ekki til sólar í síðari hálfleiknum.
Meira
