Friðrik Elmar og Albert stóðu uppi sem sigurvegarar í félagspílu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
28.03.2025
kl. 14.08
Miðvikudaginn 26. mars hélt PKS skemmtilegt mót fyrir þá krakka í 3.-7. bekk sem æfa hjá félaginu og fjölskyldur þeirra. Mótið kallaðist félagspíla og virkar í raun eins og félagsvist þar sem krakkarnir spiluðu í tvímenning með fjölskyldumeðlimi.
Meira