Íslandsmeistaratitillinn er undir í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Mannlíf
21.05.2025
kl. 13.45
Var einhver búinn að gleyma leiknum í kvöld? Nei, líklega ekki. Það er sól og nánast logn á Króknum enda vilja allir taka þátt í þessari veislu. Að sjálfsögðu er löngu uppselt á leikinn en þeir miðar sem í boði voru fóru í sölu kl. 19 í gærkvöldi í íþróttahúsinu og var farið að móta fyrir röð fjórum tímum fyrir opnun. Planið verður opnað þremur tímum fyrir leik eða kl. 17:00 og þar ætti engum að leiðast.
Meira
