Tindastóls drengir lágu fyrir Riddaranum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
28.07.2025
kl. 12.55
Síðast liðinn laugardag spiluðu heimamenn í 3.deildinni á móti Hvíta riddaranum frá Mosfellsbæ. Tindastólsmönnum gekk illa að finna taktinn og var mikið um ónákvæmar sendingar og mistök. Þetta var klárlega ekki besti leikur Tindastóls þetta sumarið. Leikurinn endaði 1. – 2. fyrir riddarana.
Meira
