Meistari Arnar Björns semur til tveggja ára
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
12.06.2025
kl. 13.35
Dagur Þór og kompaní hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls halda áfram að skreyta gómsæta hnallþóruna sem karlalið Tindastóls á að verða á næsta keppnistímabili. Nú hefur Sigtryggur Arnar Björnsson hripað nafn sitt á nýjan samning og ætlar að fara með okkur kátur og hress í körfuboltaferðalag næstu tvö tímabil.
Meira