Skráðu sig seint inn og of snemma út
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
01.03.2025
kl. 12.02
Það er næsta víst að úrslitakeppnin í körfunni verður óútreiknanleg því nokkur þeirra liða sem ekki hafa verið sannfærandi í vetur virðast búin að finna fjölina sína. Það er því vissara, ef hugmyndin er að ná í stig, að mæta á réttum tíma til leiks. Lið Tindastóls lenti í hörkuleik í gærkvöldi í Kaldalónshöllinni á Álftanesi og varð toppliðið að sætta sig við ósigur gegn sprækum heimamönnum. Lokatölur 102-89.
Meira