Hvíti riddarinn mátaði Stólana
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
18.05.2025
kl. 18.55
Það var mikill markaleikur þegar Stólarnir heimsóttu Hvíta riddarann í Malbikunarstöðina að Varmá í gær í þriðju umferð 3. deildar. Það var þó verra að það voru heimamenn sem gerðu fleiri mörk en lið Tindastóls og 5-3 sigurinn var Mosfellinga. Fyrir leikinn voru þetta tvö efstu lið deildarinnar en Hvíti riddarinn trónir nú á toppnum en Stólarnir duttu niður í þriðja sætið.
Meira