„Gott silfur er gulli betra”
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Hestar, Lokað efni
14.08.2025
kl. 11.25
Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið var í BirmensTorf í Sviss lauk á sunnudaginn 10. ágúst. Vel fór um menn og hesta þó að hitinn væri meiri en alla vega Íslendingar eru vanir en hann var 25-35 gráður allan tímann. Talið er að um það bil 10 þúsund gestir hafi mætt á mótið.
Meira
