Árni Eggert nýr þjálfari mfl. kvenna Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
06.06.2019
kl. 09.46
Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls bauð í gær vildarvinum og árskorthöfum til spjallfundar og kynningar á nýráðnum þjálfara meistaraflokks karla, Baldri Ragnarssyni í Síkinu. Þá var upplýst að Árni Eggert Harðarson yrði næsti þjálfari mfl. kvenna og skrifað var undir tveggja ára samning við hann.
Meira