Gamlársdagshlaupið á sínum stað
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
29.12.2017
kl. 10.59
Hið árlega gamlársdagshlaup verður haldið á Sauðárkróki og hefst klukkan 13 fráíþróttahúsinu. Skráning skráning í anddyri að norðan frá klukka 12 og er ekkert þátttökugjald.
Meira
