Grátlegt jöfnunarmark Vestra fyrir vestan
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
28.08.2017
kl. 11.01
Baráttan í 2. deildinni í knattspyrnu heldur áfram og Tindastólsmenn voru nálægt því að krækja í öll þrjú stigin sem í boði voru gegn Vestra á Ísafirði á laugardaginn. Vestfirðingarnir tóku hins vegar upp á því að jafna leikinn á 94. mínútu og liðin fengu því sitt stigið hvort. Lokatölur 2-2.
Meira