Tveir Íslandsmeistaratitlar til Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
02.05.2025
kl. 08.54
Meistaramót Íslands fór fram í húsnæði TBR við Gnoðarvog dagana 24.-26. apríl. Tindastóll sendi tvo keppandur til leiks, Emmu Katrínu Helgadóttur, sem keppti í 1. deild og Júlíu Marín Helgadóttur sem keppti í 2. deild.
Meira
