Viðar og Pétur í stuði með íslenska U20 landsliðinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
23.07.2016
kl. 16.20
Íslenska U20 landsliðið vann í gær glæsilegan 94-54 sigur á Georgíu í átta liða úrslitum B-deildar Evrópumóts landsliða sem fram fer í Grikklandi. Tindastólsmennirnir tveir, Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson, stóðu heldur betur fyrir sínu og eru nú komnir í undanúrslit ásamt félögum sínum.
Meira