Samstöðutónleikar og upplestur
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Mannlíf	
		
					09.12.2016			
	
		kl. 08.45	
	
	
		Á miðvikudagskvöldið í næstu viku, 14. desember, verða haldnir samstöðutónleikar og upplestur að Löngumýri. Kirkjukór Glaumbæjarprestakalls og Rökkurkórinn syngja og lesið verður uppúr bókum, gömlum og nýjum.
Meira
		 
						 
								 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
