Frábær aðsókn á þorrablót á Skagaströnd
	feykir.is
		
				Austur-Húnavatnssýsla, Ljósmyndavefur, Mannlíf	
		
					10.02.2017			
	
		kl. 15.36	
	
	
		Metaðsókn var á þorrablót sem haldið var í Fellsborg á Skagaströnd á laugardaginn var. Að vanda var það kvenfélagið á staðnum sem hafði veg og vanda af blótinu en hópur áhugafólks sá um skemmtiatriði sem voru bæði leikin og sungin.
Meira
		 
						 
								 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
