Safnljóð Gísla Þórs komin út
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
17.11.2016
kl. 15.34
Út er komin ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar, Safnljóð 2006-2016, en um er að ræða úrval ljóða úr þeim fimm ljóðabókum sem áður hafa komið út frá sama höfundi. Bækurnar spanna tímabilið frá árinu 2006 til 2010. Einnig er að finna texta við lög Gísla af fjórum plötum sem hann hefur gefið út á árunum 2012 -2016.
Meira
