Konráðsþing í Kakalaskála
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Mannlíf	
		
					25.08.2016			
	
		kl. 11.36	
	
	
		Málþing um Konráð Gíslason, málfræðing og einn Fjölnismanna, verður haldið í Kakalaskála í Skagafirði laugardaginn 3. september næstkomandi. Málþingið hefst kl. 14:00 og endar með pílagrímsför að minnisvarðanum um Konráð kl. 17:00.
Meira
		 
						 
								 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
