Um 130 skráningar á Svínavatn 2016
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
04.03.2016
kl. 10.42
Ísmótið Svínavatn 2016 verður haldið laugardaginn 5. mars og hefst kl. 11. Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi. Skráningar eru um 130 og fjöldi þekktra og spennandi hrossa mætir til leiks, eins og fram kemur í fréttatilkynningu um mótið.
Meira
