Safnað fyrir ómtæki með kótilettukvöldi
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
26.02.2016
kl. 14.13
Söfnun fyrir nýju ómtæki á Heilsugæsluna á Hvammstanga fer fram í Félagsheimilinu á Hvammstanga laugardagskvöldið 5. mars 2016. Um er að ræða kótilettukvöld með skemmtilegri og fjölbreyttri dagskrá. Húsið opnar kl. 19:30 og dagskrá hefst kl. 20:00.
Meira
