Aukasýningar vegna frábærrar aðsóknar
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Mannlíf	
		
					26.10.2015			
	
		kl. 10.57	
	
	
		Aðsókn á Kardemommbæinn í uppsetningu Leikfélags Sauðárkróks hefur verið frábær og hefur því verið ákveðið að bæta við fjórum sýningum, laugardaginn 31. október, kl. 14 og 17 og sunnudaginn 1. nóvember, kl. 14 og 17.
Meira
		
						
								
