Bongó, þoka, sól, rigning, vindur
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf
26.07.2024
kl. 08.29
„Ég bý á Hvammstanga og er ekki í sumarfríi. Er það of biturt svar í júlí?“ spyr Aldís Olga Jóhannesdóttir sem ætlar að gera alls konar á Eldi í Húnaþingi í ár. „Ég hef verið viðloðandi þessa hátíð í mörg ár og hef þeyst á milli viðburða. Mér þykir sérstaklega skemmtilegt að skella mér á tónlistarbingóið, en ætli ég láti ekki krílastund fyrir 0-3 ára eiga sig.“
Meira
