Göngum í skólann
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
07.09.2023
kl. 08.39
Verkefnið Göngum í skólann hófst í gærmorgun þegar það var sett í sautjánda sinn en að þessu sinni fór setningin fram Helgafellsskóla í Mosfellsbæ. Verkefninu lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum www.iwalktoschool.org miðvikudaginn 4. október. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni.
Meira