Fyrirsætur fyrr og nú
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
30.12.2022
kl. 15.52
Það er alltaf gaman að því þegar lesendur Feykis eða fylgisfólk sendir okkur línu eða mynd. Nú skömmu fyrir jólin fóru nemendur Varmahlíðarskóla í morgunferð og heimsóttu Byggðasafn Skagfirðinga í Glaumbæ. Í hópnum voru þrír krakkar sem prýtt höfðu forsíðu Jólablaðs Feykis árið 2013.
Meira