Árshátíð Húnaskóla tókst með miklum ágætum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf
17.02.2023
kl. 11.38
Húnahornið segir frá því að fyrsta árshátíð Húnaskóla, sameinaðs grunnskóla í Húnabyggð, fór fram í Félagsheimilinu á Blönduósi í gær. Sýnd voru leikritin Latibær og Galdrakarlinn í Oz en þar að auki fór fram söngkeppni í danssal félagsheimilisins og boðið var upp á dýrindis veislukaffi að auki.
Meira