Á svið - Tvær leiksýningar falla niður
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
06.05.2023
kl. 08.25
Stjórn Leikfélags Sauðárkróks hefur ákveðið að fella niður leiksýningar 9. og 12. maí vegna úrslitarviðureignar Tindastóls og Vals í Subway-deildinni í körfuboltanum. Einungis eru því fjórar sýningar eftir að hinni frábæru leiksýningu Á svið.
Meira