Bæjarhátíðin Hofsós heim um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
28.06.2018
kl. 16.18
Bæjarhátíðin Hofsós heim verður haldin á Hofsósi nú um helgina og er dagskráin stútfull af skemmtilegum uppákomum sem ættu að höfða til flestra, ungra jafnt sem aldinna og allra þar á milli.
Meira
