Margt til skemmtunar um Laufskálaréttarhelgi
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Mannlíf	
		
					29.09.2017			
	
		kl. 10.46	
	
	
		Hin árlega Laufskálarétt í Hjaltadal verður haldin nú um helgina og má búast við að þar verði margt um manninn að vanda. Smalað verður í fyrramálið en þá fer fjöldi fólks ríðandi fram í Kolbeinsdal til að sækja stóðið sem rekið verður til réttar á Laufskálum.
Meira
		 
						 
								 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
