Nauðsynlegt að breyta til frá þrasinu í Reykjavík
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
07.08.2017
kl. 14.34
Á Fræðslusetri kirkjunnar á Löngumýri í Skagafirði er alltaf líf og fjör og þar blómstrar sérlega fjölbreytt og skemmtileg starfsemi, árið um kring. Blaðamaður leit þar við í vikunni sem leið en þá var þar staddur hópur eldri borgara á vegum Eldriborgararáðs Reykjavíkurprófastdæmanna.
Meira
