Skagfirsku sundmeyjarnar með vorsýningu
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Mannlíf	
		
					04.05.2017			
	
		kl. 14.45	
	
	
		Það er óhætt að segja að dagskrá Sæluviku hefur verið fjölbreytt og margt að sjá og heyra. Í gær bauð sundhópurinn Skagfirsku sundmeyjarnar gestum að koma og eiga notalega stund á sundlaugarbakkanum meðan meyjarnar léku listir sínar í vatninu. 
Meira
		 
						 
								 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
