Wellingtonsteik og epla crumble | Matgæðingar vikunnar
Matgæðingar vikunnar í tbl 48, 2023, voru Jóel Þór Árnason og konan hans, Íris Hrönn Rúnarsdóttir. Jóel vinnur í Blöndustöð og Íris starfar á Dvalarheimilinu á Sauðárkróki. Jóel og Íris búa á Suðurgötunni á Króknum ásamt fimm börnum, Margréti Rún, Alexöndru Ósk, Viktoríu Ösp, Frosta Þór og Ými Frey og einnig hundinum Móra.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Heimtur virðast vera góðar
Þessa bráðskemmtilegu drónamynd hér að ofan tók Halldór Gunnar Hálfdansson bóndi á Molastöðum í Fljótum í síðustu viku þegar veturinn lét á sér kræla. Feykir nýtti tækifærið og spurði bóndann út í veður og heimtur.Meira -
„Með gleðina og keppnisskapið að vopni getur leikurinn unnist“
Húnvetningar eru duglegir að stunda blak og hefur Feykir áður sagt frá liði Hvatar á Blönduósi. Birnur í Húnaþingi vestra eiga sér lengri sögu í blakinu en þær eru nú með lið í 5. deild Íslandsmótsins. Feykir dembdi nokkrum spurningum á S. Kristínu Eggertsdóttur formann blakfélagsins Birna og hjúkrunarfræðing hjá HSV á Hvammstanga. Hún segir að iðkendur séu að jafnaði 12-14 talsins á æfingum, þeir yngstu eru í 9. bekk grunnskóla og svo upp úr, konur og karlar æfa saman og eru æfingar tvisvar í viku, á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum.Meira -
Háskólinn á Hólum tekur þátt í ArcticKnows verkefninu
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 07.11.2025 kl. 11.11 oli@feykir.isÞann 1. október síðastliðinn var ýtt úr vör þverfaglegu rannsóknarverkefni sem beinir sjónum að mótun sameiginlegra leiða til sjálfbærra atvinnuhátta á Norðurslóðum með því að byggja brýr milli vísindalegrar og staðbundinnar þekkingar. Verkefnið nefnist ArcticKnows og er styrkt af Horizon Europe áætlun Evrópusambandsins (Innovation Action).Meira -
Kynning hafin á fyrirkomulagi sameiningarkosninga
Kynningarbæklingur vegna íbúakosninga um sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar hefur verið settur í dreifingu og ætti nú væntanlega að hafa borist inn á heimili í báðum sveitarfélögum. Heimili sem hafa afþakkað fjölpóst og fríblöð hafa væntanlega ekki fengið bæklinginn en hægt er að nálgast hann á rafrænu formi fyrir þá sem vilja kynna sér innihald hans á kynningarsíðunni dalhus.is.Meira -
Elín Jónsdóttir ráðin aðalbókari hjá Skagafirði
Elín Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf aðalbókara hjá Skagafirði. Í tilkynningu á vef sveitarfélagsins segir að aðalbókari beri ábyrgð á að bókhald sveitarfélagsins og stofnana þess sé fært í samræmi við lög og reglur og fjárhagsáætlanir hverju sinni. Aðalbókari tryggir réttmæti fjárhagsupplýsinga og tekur þátt í greiningu þeirra ásamt undirbúningi upplýsinga fyrir stjórnendur sveitarfélagsins, nefndir þess og ráð.Meira
