Grænmetis lasagna og tómatasalat | Matgæðingur Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
14.06.2025
kl. 10.00
Matgæðingur vikunnar í tbl 6 var að þessu sinni Guðbjörg Gunnarsdóttir en hún er gift Sigurjóni Sæland. Guðbjörg er fædd og uppalin á Króknum en flutti í Reykholt í Bláskógarbyggð 1998. Guðbjörg og Sigurjón eiga þrjú börn og fjögur barnabörn. Guðbjörg starfar sem deildarstjóri á leikskólanum Álfaborg og
hefur unnið þar í 15 ár.
Meira